Birna Guðný Gunnlaugsdóttir

Birna Guðný Gunnlaugsdóttirbirna

 

Menntun:
1984 Bsc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands

Starfssvið:
Sjúkraþjálfun vegna mjaðmagrindarverkja
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Sjúkraþjálfun vegna gigtarsjúkdóma
Sjúkraþjálfun vegna ofhreyfanleika
Öldrun
Nálastungur
Almenn sjúkraþjálfun

Starfsferill:
Frá 2003 Táp sjúkraþjálfun
2001-2003 Eir hjúkrunarheimili
1984-2001 Gigtarfélag Íslands

Haldið foreldrafræðslunámskeið við Heilsugægslu Kópavogs, Miðstöð mæðraverndar Heilsuverndarstöðinni og í Mjódd, frá 1984 -2008.

Stundakennari við Námsbraut í sjúkraþjálfun 1992-1999, um sjúkraþjálfun á meðgöngu ,eftir fæðingu og um grindarlos.

Endurmenntun:
Fjölmörg námskeið innan sjúkraþjálfunar m.a. um grindarlos, sjúkraþjálfun á meðgöngu, skoðun og greiningu stoðkerfisvandamála,verkjameðferð og nálastungunámskeið.

Ritstörf/fyrirlestrar/fræðastörf:
Haldið námskeið og fyrirlestra fyrir sjúkraþjálfara og aðrar heilbrigðisstéttir um sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu og um grindarlos og meðferð við því.
Skrifað greinar í blöð og tímarit um grindarlos og meðferð við því. Komið að útgáfu bæklingsins Grindarlos, hvað er til ráða.