TÁP Sjúkraþjálfun

birna guðný gunnlaugsdóttir

Menntun:
1984 Bsc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands

Starfssvið:
Sjúkraþjálfun vegna mjaðmagrindarverkja
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Sjúkraþjálfun vegna gigtarsjúkdóma
Sjúkraþjálfun vegna ofhreyfanleika
Öldrun
Nálastungur
Almenn sjúkraþjálfun

Starfsferill:
Frá 2003 Táp sjúkraþjálfun
2001-2003 Eir hjúkrunarheimili
1984-2001 Gigtarfélag Íslands

Haldið foreldrafræðslunámskeið við Heilsugægslu Kópavogs, Miðstöð mæðraverndar Heilsuverndarstöðinni og í Mjódd, frá 1984 -2008.

Stundakennari við Námsbraut í sjúkraþjálfun 1992-1999, um sjúkraþjálfun á meðgöngu ,eftir fæðingu og um grindarlos.

Endurmenntun:
Fjölmörg námskeið innan sjúkraþjálfunar m.a. um grindarlos, sjúkraþjálfun á meðgöngu, skoðun og greiningu stoðkerfisvandamála,verkjameðferð og nálastungunámskeið.

Ritstörf/fyrirlestrar/fræðastörf:
Haldið námskeið og fyrirlestra fyrir sjúkraþjálfara og aðrar heilbrigðisstéttir um sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu og um grindarlos og meðferð við því.
Skrifað greinar í blöð og tímarit um grindarlos og meðferð við því. Komið að útgáfu bæklingsins Grindarlos, hvað er til ráða.

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum: