Fanney Magnúsdóttir

Fanney Magnúsdóttirfanney

 

Menntun:
2010 Stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu
2016 BSc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands.

Rannsóknarverkefni:
Hreyfing og kyrrseta þungaðra kvenna á Íslandi: Rannsóknaráætlun.

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála og þvagleka
Sjúkraþjálfun vegna mjaðmagrindarverkja
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Íþróttasjúkraþjálfun

Starfsferill:
Táp sjúkraþjálfun frá ágúst 2016
2016 sumar sjúkraþjálfari Hrafnistu Hafnarfirði
2016 Vatnsleikfimi hjá Breiðu bökin
2010- fimleikaþjálfari hjá Fimleikadeild Gróttu
2017- yfirþjálfari hópfimleika

Námskeið:
2012 Námskeið um notkun kinesioteips
2016 Truflanir á hreyfingum og hreyfistjórn hryggs, mjaðma- og axlargrindar Skoðun, greining, flokkun og leiðrétting hjá Dr. Harpa Helgadóttir
2016 Athletic pelvis and pelvic floor. Leiðbeinandi: Dr. Ruth Jones
2016 Top 20 Dry needling nálastungunámskeið Leiðbeinandi: Christine Stebler Fischer, Sjúkraþjálfari

2017 Skoðun og meðferð hjá fimleikafólki. Leiðbeinandi: dr. Dave Tilley.
2017 The MummyMOT Professional’s training course. Leiðbeinandi: Maria Elliot.