TÁP Sjúkraþjálfun

fanney magnúsdóttir

Menntun:
2019 núv. Háskóli Íslands, MSc-gráða í líf- og læknavísindum
2012 – 2016 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun.
2006 – 2010 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, stúdentspróf

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála og þvagleka
Sjúkraþjálfun vegna mjaðmagrindarverkja
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Íþróttasjúkraþjálfun

Endurmenntun:
2019 Female Athlete. Leiðbeinendur: Anthony Lo og Teresa Waser
2018 Pelvic Health. Leiðbeinendur: Dr. Ruth Jones og Bill Taylor
2018 Nordic Conference on Pelvis, Rectus Diastasis and Exercises
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
2017 Skoðun og meðferð hjá fimleikafólki. Leiðbeinandi: Dr. Dave Tilley
2017 The MummyMOT Professional‘s training course. Leiðbeinandi: Maria Elliot
2016 Truflanir á hreyfingum og hreyfistjórn hryggs, mjaðma- og axlargrindar. Skoðun, greining, flokkun og leiðrétting hjá Dr. Harpa Helgadóttir
2016 Athletic Pelvis and Pelvic Floor. Leiðbeinandi: Dr. Ruth Jones
2016 Top 20 Dry Needling, nálastungunámskeið. Leiðbeinandi: Christine Stebler Fischer
2012 Námskeið um notkun Kinesio – tape

Starfsferill:

2016 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2017 – 2019 Íþróttafélagið Grótta, yfirþjálfari hópfimleika
2010 – 2019 Íþróttafélagið Grótta, fimleikaþjálfari
2016 Breiðu bökin, þjálfaði vatnsleikfimi
2016 Hrafnista, Hafnarfirði, sjúkraþjálfari (sumarstarf)

Annað:

Ég rek Móðurmáttur Heilsumiðstöð www.modurmattur.is og í gegnum það held ég námskeið og býð sömuleiðis upp á gagnlega ráðgjöf og upplýsingar til kvenna sem þurfa aðstoð með grindarbotn, stoðkerfisvandamál, þvagleka, hægðaleka og stuðla einnig að endurkomu í hreyfingu eftir barnsburð.
Rannsóknarverkefni MSc – Hagkvæmniathugun á gildi grindarbotnsþjálfunar eftir skurðaðgerð vegna sigs grindarholslíffæra
Rannsóknarverkefni BSc – Hreyfing og kyrrseta þungaðra kvenna á Íslandi
2016 – núv. Sit í fræðslunefnd Fimleikasambands Íslands

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.