Guðrún Magnúsdóttir

gudrun

Guðrún Magnúsdóttir

 

Menntun:
2013 BSc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands.

Rannsóknarverkefni:
Samanburður á lendarsveigju, færniskerðingu vegna bakverkja og virkni djúpvöðvakerfis meðal kvenna með og án áreynsluþvagleka.

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála og þvagleka
Sjúkraþjálfun vegna mjaðmagrindarverkja
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Íþróttasjúkraþjálfun
Öldrunarsjúkraþjálfun
Taugasjúkraþjálfun

Starfsferill:
Táp sjúkraþjálfun frá október 2013.

2013 Landspítalinn við Hringbraut, sjúkraþjálfari á kvennadeildum, gjörgæsludeild og krabbameinsdeild.

Sumarið 2012 Landspítalinn við Hringbraut, sjúkraþjálfari á kvennadeildum, gjörgæsludeild og krabbameinsdeild.

KR Badminton, þjálfari yngri flokka
1999 aðstoðarþjálfari með börn á aldrinum 8-12 ára.
2000 þjálfari fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára.
Meðlimur í stjórn félagsins 2000-2003 bæði sem þjálfari og talsmaður keppnisliðsins.

Kennsla í hóptímum (sérhæfð leikfimi) í Tápi fyrir konur meðáreynsluþvagleka og grindarbotnsvandamál ásamt Þorgerði Sigurðardóttur.