TÁP Sjúkraþjálfun

heiða þorsteinsdóttir

Menntun:
2010 – 2014 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2006 – 2010 Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Endurhæfing eftir bæklunaraðgerðir
Greining og meðhöndlun á axlargrindarvandamálum, hálshrygg og höfuðverkjum

Endurmenntun:

2020 The Shoulder: Complex Doesn‘t Have to be Complicated. Leiðbeinandi: Adam Meakins
2020 Transitioning From Good to Great Rehab, Unlocking Human Performance. Upper and Lower Limb. Leiðbeinandi: Johnny Wilson
2019 Mulligan: Upper Quarter. Leiðbeinandi: Johan Alvemalm, Thomas Mitchell and Morgan Andersson
2019 Sporting Hip and Groin. Leiðbeinandi: James Moore
2019 The Pain Picture: Exploring Complex Pain States. Leiðbeinandi: Tim Beames
2018 Dynamic Tape Level I. Leiðbeinandi: Valgeir Viðarsson
2018 Understanding Pain: From Biology to Care Part I. Leiðbeinandi: Lorimer Moseley
2017: The Temporomandibular Joint, a physiotherapist‘s perspective. Leiðbeinandi: Dr. Guy Zito
2016 The Shoulder: Theory and Practice. Leiðbeinandi: Dr. Jeremy Lewis
2015 Building the Ultimate Back. Leiðbeinandi: Stuart McGill
2015 Greining, úrræði og æfingar fyrir háls, herðar og bak
2014 Rehab Trainer Essentials. Leiðbeinandi: Stefán Ólafsson

Starfsferill:

2018 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2018 – 2019 Landspítalinn í Fossvogi, sjúkraþjálfari
2014 – 2018 Efling sjúkraþjálfun ehf, sjúkraþjálfari

Annað:

BSc – verkefni – Eftir höfðinu dansa limirnir –Meðferð við draugaverkjum, endurhæfing eftir heilablóðfall
Reynsla í þjálfun í vatnsleikfimi, hjarta- og lungnaendurhæfingu og fræðslufyrirlestrum í fyrirtækjum

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.