Hildigunnur Hjörleifsdóttir

Hildigunnur HjörleifsdóttirHildigunnur Hjörleifsdóttir

Menntun:
2015 BSc gráða í Sjúkraþjálfun frá VIA University Arhus
2004 BSc gráða í Íþróttafræði frá Háskóla Íslands

Rannsóknarverkefni:
Oplevelse af forskydelighedsbehandling – Kvalitativ studie af kvinder med cancer mammae postoperativt.
Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun eftir brjóstakrabbamein
Íþróttasjúkraþjálfun
Öldrunarsjúkraþjálfun
Heimasjúkraþjálfun
Nálastungur
MFR bandvefslosun

Starfsferill:
2015 – TÁP Sjúkraþjálfun
2015 – Heilsustofnun í Hveragerði NLFÍ
2014 – Sundhedshuset Kollind, Denmark
2005 -2011 Gunnskólinn í Hveragerði
2005 -2011 Þjálfun yngriflokka í körfubolta ásamt þjálfun ýmissa hópatíma hjá Laugasport eins og Boot camp, Mömmuleikfimi fyrir nýbakaðar mæður , Nýr lífstíll, Fit pilates og fl.

Endurmenntun:
2015 Clinical Approach to Myofascial Release
2015 Dynamic taping lavel 1
2014 Dry needeling lavel 1
2013 Kinesiotaping lavel 1
2010 Boot camp kennararéttindi
2010 Maxbell kettlebell lavel 1
2010 Keilir þjálfunarbúðir ,viðfangsefni voru eftirfarandi : næring til árangurs,starfræn þjálfun og hámarksárangur á lámarkstíma.
2009 Fit Pilates kennararéttindi