Vignir Ingi Bjarnason

Vignir Ingi Bjarnason

 

Menntun:
2009 BSc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslandsvignir

Rannsóknaverkefni:
Áhrif þreytu á vöðvavirkni og liðferla í hnébeygju hjá þremur mismunandi hópum karla

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Íþróttasjúkraþjálfun
Öldrunarsjúkraþjálfun
Styrktarþjálfun
Nálastungur

Starfsferill:
– 2009-2013 Landspítali, endurhæfingadeild, sjúkraþjálfari
– 2010-2013 Mjölnir, íþróttarklúbbur, ketilbjöllu- og þrekþjálfari
– 2013- Táp sjúkraþjálfun

Endurmenntun:
– 2010 Maxbell Kettlebell Trainer Certification
– 2010 Maxbell Joint Mobility Certification
– 2010 Dry Needling, leiðbeinandi Anthony Campell PhD
– 2012 Neural Manipulation Level 1, hjá Barral Institute
– 2013 Neural Manipulation Level 2, hjá Barral Institute
– 2013 Visceral Manipulation Level 1, hjá Barral Institute
– 2013 The Cranium, Neck & Upper Thorax/Shoulder Girdle, leiðb. Diane Lee
– 2013 Kinesiotaping Level 1, KT1
– 2013 Craniosacral Therapy Level 1
– 2014 Craniosacral Therapy Level 2
– 2014 Visceral Manipulation Level 2, hjá Barral Institute
– 2014 Mulligan Mobilisations With Movement; Efri útlimir
– 2014 Mulligan Mobilisations With Movement; Neðri útlimir
– 2014 Dry needling, leiðbeinandi Ríkharður Jósafatsson