Langvarandi verkur í hné. Hvað er til ráða?
Stór hluti daglegra athafna krefst hreyfinga um liðamót í neðri útlimum. Þegar verkir koma fram í einu eða fleirum þessara liðamóta við hreyfingar sem við teljum sjálfsagðar fer það fljótt að hafa slæm áhrif á heilsu og líðan. Vel þekkt eru hnévandamál meðal þeirra sem stunda hlaup, crossfit, lyftingar og aðrar íþróttir með mikilli ákefð …