TÁP Sjúkraþjálfun

Fróðleikur

BLÖÐRUSIG

Blöðrusig er algengasta sig á líffærum grindarhols en legsig og ristilsig eru einnig nokkuð algengt. Helstu einkenni blöðrusigs er tilfinning um bungun inn í leggöng

Lesa meira >

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.