TÁP Sjúkraþjálfun

táp sjúkraþjálfun

Táp Sjúkraþjálfun er staðsett í suðurhluta Kópavogs og því er stutt fyrir íbúa Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs og Breiðholts að sækja þjónustu þangað.

Fyrirtækið tók til starfa 1998 og var fyrstu 11 árin staðsett í Hlíðasmára 14.  Í nóvember 2009 fluttist fyrirtækið í nýlegri og betri aðstöðu að Hlíðasmára 15 þar sem það er staðsett 1. hæð með gott aðgengi. Þann 9. september 2019 fluttist stofan svo í stærra og betra húsnæði að Holtasmára 1. Er nú betri aðstaða til æfinga og hóptíma.

Eigendur Táps eru Joost van Erven, Unnur Sandholt og Þorgerður Sigurðardóttir.

Hjá Táp starfa samtals 12 löggiltir sjúkraþjálfarar með áralanga reynslu og margvíslega sérhæfingu í meðferð sjúklinga.

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.