Gunnar Aðalsteinn Gunnlaugsson
Menntun
2022 – 2024 Háskóli Íslands, MSc-gráða í sjúkraþjálfun
2019 – 2022 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2009 – 2013 Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf
Starfssvið
Almenn sjúkraþjálfun
Öldrunarsjúkraþjálfun
Jafnvægisþjálfun
Verkjameðferðir
Stoðkerfissvið
Starfsferill
2024 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
Annað
MSc-verkefni – Hreyfifærnikvarði fyrir aldraða: Áreiðanleiki og réttmæti íslenskrar þýðingar á Elderly Mobility Scale
BSc-verkefni – Tengsl áhugahvatar við þreytu og verki eftir heilaslag
Klínísk kennsla á Sunnuhlíð (hjúkrunarheimili), Landspítalanum Fossvogi (bráðaöldrunardeild), KIM endurhæfing og Endurheimt