fanney magnúsdóttir
Menntun:
2019 núv. Háskóli Íslands, MSc-gráða í líf- og læknavísindum
2012 – 2016 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun.
2006 – 2010 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, stúdentspróf
Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála og þvagleka
Sjúkraþjálfun vegna mjaðmagrindarverkja
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Íþróttasjúkraþjálfun
Endurmenntun:
2019 Female Athlete. Leiðbeinendur: Anthony Lo og Teresa Waser
2018 Pelvic Health. Leiðbeinendur: Dr. Ruth Jones og Bill Taylor
2018 Nordic Conference on Pelvis, Rectus Diastasis and Exercises
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
2017 Skoðun og meðferð hjá fimleikafólki. Leiðbeinandi: Dr. Dave Tilley
2017 The MummyMOT Professional‘s training course. Leiðbeinandi: Maria Elliot
2016 Truflanir á hreyfingum og hreyfistjórn hryggs, mjaðma- og axlargrindar. Skoðun, greining, flokkun og leiðrétting hjá Dr. Harpa Helgadóttir
2016 Athletic Pelvis and Pelvic Floor. Leiðbeinandi: Dr. Ruth Jones
2016 Top 20 Dry Needling, nálastungunámskeið. Leiðbeinandi: Christine Stebler Fischer
2012 Námskeið um notkun Kinesio – tape
Starfsferill:
2016 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2017 – 2019 Íþróttafélagið Grótta, yfirþjálfari hópfimleika
2010 – 2019 Íþróttafélagið Grótta, fimleikaþjálfari
2016 Breiðu bökin, þjálfaði vatnsleikfimi
2016 Hrafnista, Hafnarfirði, sjúkraþjálfari (sumarstarf)
Annað:
Ég rek Móðurmáttur Heilsumiðstöð www.modurmattur.is og í gegnum það held ég námskeið og býð sömuleiðis upp á gagnlega ráðgjöf og upplýsingar til kvenna sem þurfa aðstoð með grindarbotn, stoðkerfisvandamál, þvagleka, hægðaleka og stuðla einnig að endurkomu í hreyfingu eftir barnsburð.
Rannsóknarverkefni MSc – Hagkvæmniathugun á gildi grindarbotnsþjálfunar eftir skurðaðgerð vegna sigs grindarholslíffæra
Rannsóknarverkefni BSc – Hreyfing og kyrrseta þungaðra kvenna á Íslandi
2016 – núv. Sit í fræðslunefnd Fimleikasambands Íslands