TÁP Sjúkraþjálfun

Sólbjört María Jónsdóttir

Menntun:

2029 – 2021 Háskóli Íslands, MSc-gráða í sjúkraþjálfun
2016 – 2019 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2013 – 1016 Fjölbrautaskólinn við Ármúla, stúdentspróf

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Grindarbotn
Þvagleki
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu

Endurmenntun:
2021 Grunnnámskeið fyrir sjúkraþjálfara í skoðun og meðferð grindarbotnsvandamála kvenna. Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Sigurðardóttir
2018 Dynamic Tape Level I

Starfsferill:
2021 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2021 – núv. Landspítalinn við Hringbraut, sjúkraþjálfari á kvennadeildum og kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
2021 (sumar) Heilbrigðisstofnun Austurlands, sjúkraþjálfari
2019 – 2020 (sumar) Heilbrigðisstofnun Austurlands, aðstoðarmaður sjúkraþjálfara

Annað:
MSc-verkefni – Áhrif hreyfingar á líðan kvenna með endómetríósu
BSc-verkefni – Virkni neðri útlita eftir hásinarslit: Áhrif þreytu og lengdar hásinar og stökkkraft
Klínísk kennsla á Kristnesi, Landspítalanum, Sjúkraþjálfaranum og Gáska

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.