Sólbjört María Jónsdóttir
Menntun:
2029 – 2021 Háskóli Íslands, MSc-gráða í sjúkraþjálfun
2016 – 2019 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2013 – 1016 Fjölbrautaskólinn við Ármúla, stúdentspróf
Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Grindarbotn
Þvagleki
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Endurmenntun:
2021 Grunnnámskeið fyrir sjúkraþjálfara í skoðun og meðferð grindarbotnsvandamála kvenna. Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Sigurðardóttir
2018 Dynamic Tape Level I
Starfsferill:
2021 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2021 – núv. Landspítalinn við Hringbraut, sjúkraþjálfari á kvennadeildum og kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
2021 (sumar) Heilbrigðisstofnun Austurlands, sjúkraþjálfari
2019 – 2020 (sumar) Heilbrigðisstofnun Austurlands, aðstoðarmaður sjúkraþjálfara
Annað:
MSc-verkefni – Áhrif hreyfingar á líðan kvenna með endómetríósu
BSc-verkefni – Virkni neðri útlita eftir hásinarslit: Áhrif þreytu og lengdar hásinar og stökkkraft
Klínísk kennsla á Kristnesi, Landspítalanum, Sjúkraþjálfaranum og Gáska