Aldís edda ingvarsdóttir
Menntun:
2017 – 2019 Háskóli Íslands, MSc-gráða í sjúkraþjálfun
2014 – 2017 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2010 – 2013 Kvennaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf
Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Öldrunarsjúkraþjálfun
Íþróttasjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála og þvagleka
Endurmenntun:
2024 Framhaldsnámskeið fyrir sjúkraþjálfara í skoðun og meðferð grindarbotnsvandamála kvenna. Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Sigurðardóttir
2024 Pregnancy Rehabilitation hjá Herman&Wallace Pelvic Rehabilitation Institute. Leiðbeinandi: Rachel Kilgore
2021 Grunnnámskeið fyrir sjúkraþjálfara í skoðun og meðferð grindarbotnsvandamála kvenna. Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Sigurðardóttir
2020 The Shoulder: Complex Doesn‘t Have to be Complicated. Leiðbeinandi: Adam Meakkins
Starfsferill:
2021 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2023-2024 sjúkraþjálfari Fjölnis meistaraflokks kvenna í körfubolta
2020 – 2021 Hæfi endurhæfingarstöð, sjúkraþjálfari
2018 – 2020 Ungmennafélagið Fjölnir, sjúkraþjálfari hjá meistaraflokki karla og kvenna í handknattleik
2019 Hrafnista, sjúkraþjálfari
Annað:
Rannsóknarverkefni mitt til MSc-gráðu var tíu ára eftirfylgnisrannsókn á fólki á Íslandi sem hefur fengið heilaslag (stroke).