TÁP Sjúkraþjálfun

Aldís edda ingvarsdóttir

Menntun:

2017 – 2019 Háskóli Íslands, MSc-gráða í sjúkraþjálfun
2014 – 2017 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2010 – 2013 Kvennaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Öldrunarsjúkraþjálfun
Íþróttasjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála og þvagleka

Endurmenntun:
2024 Framhaldsnámskeið fyrir sjúkraþjálfara í skoðun og meðferð grindarbotnsvandamála kvenna. Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Sigurðardóttir
2024 Pregnancy Rehabilitation hjá Herman&Wallace Pelvic Rehabilitation Institute. Leiðbeinandi: Rachel Kilgore
2021 Grunnnámskeið fyrir sjúkraþjálfara í skoðun og meðferð grindarbotnsvandamála kvenna. Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Sigurðardóttir 
2020 The Shoulder: Complex Doesn‘t Have to be Complicated. Leiðbeinandi: Adam Meakkins

Starfsferill:

2021 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari 
2023-2024 sjúkraþjálfari Fjölnis meistaraflokks kvenna í körfubolta
2020 – 2021 Hæfi endurhæfingarstöð, sjúkraþjálfari 
2018 – 2020 Ungmennafélagið Fjölnir, sjúkraþjálfari hjá meistaraflokki karla og kvenna í handknattleik
2019 Hrafnista, sjúkraþjálfari 

Annað:
Rannsóknarverkefni mitt til MSc-gráðu var tíu ára eftirfylgnisrannsókn á fólki á Íslandi sem hefur fengið heilaslag (stroke).

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.