TÁP Sjúkraþjálfun

tap

KONUR, HEILSURÆKT OG GRINDARBOTNINN.

Nú að nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni getum við öll verið sammála um að sigurvegararnir voru þar margir. Flestir einstaklingarnir sem tóku þátt höfðu sín markmið, komust yfir misstórar hindranir og unnu sigur með þátttökunni. Sem sjúkraþjálfari á sviði kvennaheilsu og þvagfæravandamála hef ég kynnst mörgum konum, ungum sem öldnum, sem leita sér aðstoðar vegna veikleika sem í …

KONUR, HEILSURÆKT OG GRINDARBOTNINN. Read More »

BLÖÐRUSIG

Blöðrusig er algengasta sig á líffærum grindarhols en legsig og ristilsig eru einnig nokkuð algengt. Helstu einkenni blöðrusigs er tilfinning um bungun inn í leggöng framanverð. Konur lýsa jafnframt þrota eða þunga, þreytu í botni og jafnvel útbungun við leggangarop. Margar konur eiga erfitt með að tæma blöðruna vel ef um blöðrusig er að ræða. …

BLÖÐRUSIG Read More »

skeiðarsviði / leggangasviði

Heiti þessa ástands hefur verið til mikillar umræðu upp á síðkastið þar sem erfitt er að finna nafn sem nær utan um allt það sem konur þjást af. Þverfagleg samtök heilbrigðisstétta og sjúklingasamtaka hafa á síðustu árum skoðað heitin genito-pelvic pain eða penetration dyspareunia sem hugsanleg samheiti þessara einkenna. Samfélag okkar ákvarðar hvað eðlilegt sé …

skeiðarsviði / leggangasviði Read More »

Langvarandi verkur í hné. Hvað er til ráða?

Stór hluti daglegra athafna krefst hreyfinga um liðamót í neðri útlimum. Þegar verkir koma fram í einu eða fleirum þessara liðamóta við hreyfingar sem við teljum sjálfsagðar fer það fljótt að hafa slæm áhrif á heilsu og líðan. Vel þekkt eru hnévandamál meðal þeirra sem stunda hlaup, crossfit, lyftingar og aðrar íþróttir með mikilli ákefð …

Langvarandi verkur í hné. Hvað er til ráða? Read More »

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.