Dagný Björk Egilsdóttir
Menntun
2022-2024 Háskóli Íslands, MSc- gráða í sjúkraþjálfun
2018-2022 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2008-2011 Fjölbrautaskóli Vesturlands, stúdentspróf
Starfssvið
Almenn sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Grindarbotnssjúkraþjálfun
Endurmenntun
2024 Dynamic Taping – Part A (Fundation and Peripheral Joints). Leiðbeinandi: Valgeir Viðarson
2024 Hálsinn í stóra samhenginu. Leiðbeinandi: Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir
2024 Grunnnámskeið fyrir sjúkraþjálfara í skoðun og meðferð grindarbotnsvandamála kvenna.
Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Sigurðardóttir
Starfsferill
2024- núv. TÁP sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2023 Hjúkrunarheimilið Seltjörn, staða sjúkraþjálfunarnema
Annað
Rannsóknarverkefni (M.Sc.) – Eigindleg viðtalsrannsókn um reynslu kvenna af einkennum
ofspennu í grindarbotni og upplifun þeirra af heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Rannsóknin skoðaði
m.a. leið kvennanna að því að sækja sér aðstoðar hjá sérhæfðum sjúkraþjálfurum í kvenheilsu.
2021 Kennsluréttindi í Yin yoga. Nám á vegum Yoga Alicia Casillas og Sólir Jógastúdíó
