TÁP Sjúkraþjálfun

Dagný Björk Egilsdóttir

Menntun
2022-2024 Háskóli Íslands, MSc- gráða í sjúkraþjálfun
2018-2022 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2008-2011 Fjölbrautaskóli Vesturlands, stúdentspróf

Starfssvið
Almenn sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Grindarbotnssjúkraþjálfun

Endurmenntun
2024 Dynamic Taping – Part A (Fundation and Peripheral Joints). Leiðbeinandi: Valgeir Viðarson
2024 Hálsinn í stóra samhenginu. Leiðbeinandi: Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir
2024 Grunnnámskeið fyrir sjúkraþjálfara í skoðun og meðferð grindarbotnsvandamála kvenna.
Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Sigurðardóttir

Starfsferill
2024- núv. TÁP sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2023 Hjúkrunarheimilið Seltjörn, staða sjúkraþjálfunarnema

Annað
Rannsóknarverkefni (M.Sc.) – Eigindleg viðtalsrannsókn um reynslu kvenna af einkennum
ofspennu í grindarbotni og upplifun þeirra af heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Rannsóknin skoðaði
m.a. leið kvennanna að því að sækja sér aðstoðar hjá sérhæfðum sjúkraþjálfurum í kvenheilsu.
2021 Kennsluréttindi í Yin yoga. Nám á vegum Yoga Alicia Casillas og Sólir Jógastúdíó

Dagný Björk Egilsdóttir​

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.