TÁP Sjúkraþjálfun

Elísabet Þórunn Guðnadóttir

Menntun:

2013 – 2017 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun

2006 – 2010 Verzlunarskóli Íslands, stúdentspróf

Starfssvið:

Almenn sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála og þvagleka

Sjúkraþjálfun vegna mjaðmagrindarverkja

Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu

Endurmenntun:

2022 – Grunnnámskeið fyrir sjúkraþjálfara, Skoðun og meðferð tengd grindarbotni kvenna, leiðbeinandi: dr. Þorgerður Sigurðardóttir

2022 – Coccydynia and Painful Sitting, Herman and Wallace, leiðbeinandi: Lila Abbate 

2021 – Pregnancy Rehabilitation, Herman and Wallace, leiðbeinandi: Darla Cathcart

2021 – Yoga for Pelvic Pain, Herman and Wallace, leiðbeinandi: Dustienne Miller 

2020 – An Introduction to Pregnancy & Post Natal, leiðbeinandi: Gerard Greene 

2020 – The Shoulder – Theory & Practice, leiðbeinandi: Jeremy Lewis

2019 – Medical emergency Advanced Management, SportsER 

Starfsferill:

2022 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari

2020 – núv. Landspítali, sjúkraþjálfari á Göngudeild grindarbotnsvandamála 

2020 – 2022 Styrkur sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari

2017 – 2020 Ásmegin sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari 

2017 – 2018 Haukar, Sjúkraþjálfari Meistaraflokks kvenna í körfuknattleik 

Annað:
Rannsóknarverkefni BSc – Hvíldarspenna grindarbotnsvöðva kvenna með legslímuflakk: For-rannsókn.

Elísabet Þórunn Guðnadóttir

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.