TÁP Sjúkraþjálfun

Gunnar Aðalsteinn Gunnlaugsson

Menntun
2022 – 2024 Háskóli Íslands, MSc-gráða í sjúkraþjálfun

2019 – 2022 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun

2009 – 2013 Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf

Starfssvið
Almenn sjúkraþjálfun
Öldrunarsjúkraþjálfun
Jafnvægisþjálfun
Verkjameðferðir
Stoðkerfissvið

Starfsferill
2024 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari

Annað
MSc-verkefni – Hreyfifærnikvarði fyrir aldraða: Áreiðanleiki og réttmæti íslenskrar þýðingar á Elderly Mobility Scale
BSc-verkefni – Tengsl áhugahvatar við þreytu og verki eftir heilaslag

Klínísk kennsla á Sunnuhlíð (hjúkrunarheimili), Landspítalanum Fossvogi (bráðaöldrunardeild), KIM endurhæfing og Endurheimt

Gunnar Aðalsteinn

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.