heiða Sigrúnardóttir
Menntun:
2010 – 2014 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2006 – 2010 Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf
Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Endurhæfing eftir bæklunaraðgerðir
Greining og meðhöndlun á axlargrindarvandamálum, hálshrygg og höfuðverkjum
Endurmenntun:
2020 The Shoulder: Complex Doesn‘t Have to be Complicated. Leiðbeinandi: Adam Meakins
2020 Transitioning From Good to Great Rehab, Unlocking Human Performance. Upper and Lower Limb. Leiðbeinandi: Johnny Wilson
2019 Mulligan: Upper Quarter. Leiðbeinandi: Johan Alvemalm, Thomas Mitchell and Morgan Andersson
2019 Sporting Hip and Groin. Leiðbeinandi: James Moore
2019 The Pain Picture: Exploring Complex Pain States. Leiðbeinandi: Tim Beames
2018 Dynamic Tape Level I. Leiðbeinandi: Valgeir Viðarsson
2018 Understanding Pain: From Biology to Care Part I. Leiðbeinandi: Lorimer Moseley
2017: The Temporomandibular Joint, a physiotherapist‘s perspective. Leiðbeinandi: Dr. Guy Zito
2016 The Shoulder: Theory and Practice. Leiðbeinandi: Dr. Jeremy Lewis
2015 Building the Ultimate Back. Leiðbeinandi: Stuart McGill
2015 Greining, úrræði og æfingar fyrir háls, herðar og bak
2014 Rehab Trainer Essentials. Leiðbeinandi: Stefán Ólafsson
Starfsferill:
2018 – núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2018 – 2019 Landspítalinn í Fossvogi, sjúkraþjálfari
2014 – 2018 Efling sjúkraþjálfun ehf, sjúkraþjálfari
Annað:
BSc – verkefni – Eftir höfðinu dansa limirnir –Meðferð við draugaverkjum, endurhæfing eftir heilablóðfall
Reynsla í þjálfun í vatnsleikfimi, hjarta- og lungnaendurhæfingu og fræðslufyrirlestrum í fyrirtækjum
