TÁP Sjúkraþjálfun

joost van erven

Menntun:
1985 BSc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla í Hollandi, School voor Fysiotherpie te Vlissingen.

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Íþróttasjúkraþjálfun
Nálastungur
Sogæðameðferð
Taugasjúkdóma
Verkjameðerð
Vinnuvistfræði
Öldrun.

Starfsferill:
Frá 1998 stofnandi og einn eiganda Táps sjúkraþjálfunar
Frá 1991 til 1998 Sjúkraþjálfun Kópavogs
Frá 1987 til 1991 Landspítalinn v/Hringbraut
Frá 1988 Verkmenntunarkennari við Námsbraut í sjúkraþjálfun við Læknadeild HÍ
Sjúkraþjálfari hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar 1998-2008, sjúkraþjálfari hjá knattspyrnudeild Fylkis 2006, sjúkraþjálfari hjá knattspyrnudeild Stjörnunnar 2007, sjúkraþjálfari hjá knattspyrnufélaginu KFG frá 2008

Endurmenntun:
Fjöldi námskeiða innanlands sem utan tengd sjúkraþjálfun.
Fjölbreytileg námskeið innan sjúkraþjálfunar og heilbrigðisgeirans, þ.a.m. um skoðun og greiningu hryggjarvandamála og annarra stoðkerfisvandamála, notkunar rafmagns í sjúkraþjálfun, nálastungumeðferð, taugalífeðlisfræði, sogæðanudd o.fl.

Félags-og trúnaðarstörf:
Hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Félag íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ) og Félag sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara (FSSS).

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum: