Joost van Erven

Joost van Ervenjoost

 

Menntun:
1985 BSc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla í Hollandi, School voor Fysiotherpie te Vlissingen.

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Íþróttasjúkraþjálfun
Nálastungur
Sogæðameðferð
Taugasjúkdóma
Verkjameðerð
Vinnuvistfræði
Öldrun.

Starfsferill:
Frá 1998 stofnandi og einn eiganda Táps sjúkraþjálfunar
Frá 1991 til 1998 Sjúkraþjálfun Kópavogs
Frá 1987 til 1991 Landspítalinn v/Hringbraut
Frá 1988 Verkmenntunarkennari við Námsbraut í sjúkraþjálfun við Læknadeild HÍ
Sjúkraþjálfari hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar 1998-2008, sjúkraþjálfari hjá knattspyrnudeild Fylkis 2006, sjúkraþjálfari hjá knattspyrnudeild Stjörnunnar 2007, sjúkraþjálfari hjá knattspyrnufélaginu KFG frá 2008

Endurmenntun:
Fjöldi námskeiða innanlands sem utan tengd sjúkraþjálfun.
Fjölbreytileg námskeið innan sjúkraþjálfunar og heilbrigðisgeirans, þ.a.m. um skoðun og greiningu hryggjarvandamála og annarra stoðkerfisvandamála, notkunar rafmagns í sjúkraþjálfun, nálastungumeðferð, taugalífeðlisfræði, sogæðanudd o.fl.

Félags-og trúnaðarstörf:
Hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Félag íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ) og Félag sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara (FSSS).