Kata Magdalena
(Katarzyna Magdalena Maniakowska)
Menntun:
2019-2020 Collage of Education and Therapy in Poznań, framhaldsnám í barnasjúkraþjálfun
2018-2020 Opole University of Technology, MSc-gráða í sjúkraþjálfun
2015-2018 Opole University of Technology, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2010-2014 Menntaskólinn á Akureyri, stúdentspróf
Starfsferill
2022- núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2020-núv. Landspítalinn við hringbraut, sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotns, vatnsleikfimi með áherslu á grindarbotn í Grensáslaug
Starfssvið:
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála
Sjúkraþjálfun vegna þvag- og hægðavandamála
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu
Endurmenntun:
2024 Þvagfæra-, kvensjúkdóma- og endaþarmssjúkraþjálfun hjá börnum, Leiðbeinandi: Aleksandra Chomińska sjúkraþjálfari
2024 Pediatrics Level 1 – Treatment of Bowel and Bladder Disorders, LeiðbeinandI: Dawn Sandalcidi, sjúkraþjálfari
2023 Fascia Integration Therapy, Level I, LeiðbeinandI: Ernst van der Wijk sjúkraþjálfari
2023 Pelvic Floor level 2A, New York, Leiðbeinandi: Nari Clemons, sjúkraþjálfari
2022 Bowel Pathology and Function, Leiðbeinandi: Lila Abbate, sjúkraþjálfari
2022 Breathing and the Diaphragm: Orthopedic and Pelvic Therapists, Leiðbeineindur: Aparna Rajagopal og Leeann Taptich, sjúkraþjálfarar
2022 Yoga for Pelvic Pain, Leiðbeindandi: Dustienne Miller, sjúkraþjálfari
2020 Námskeið um kvensjúkdóma- og fæðingarsjúkraþjálfun, Leiðbeinandi: Dr. Abdallahi N’Dongo
2020 Námskeið um líkamlega hreyfingu kvenna eftir fæðingu, Leiðbeinandi: Joanna Kmieć-Nowakowska, sjúkraþjálfari
2020 Námskeið um kinesio taping á meðgöngu, Leiðbeinandi: Joanna Kmieć-Nowakowska, sjúkraþjálfari
2020 Námskeið um líkamlega hreyfingu á meðgöngu, Leiðbeinandi: Joanna Kmieć-Nowakowska, sjúkraþjálfari
2020, Námskeið um kinesio taping KT1 & KT 2, Leiðbeinandi: Jacek Sasinowski, sjúkraþjálfari
2019-2020 Önnur námskeið á sviði barnasjúkraþjálfun og slökunarmeðferð
