TÁP Sjúkraþjálfun

Kata Magdalena

(Katarzyna Magdalena Maniakowska)

Menntun:
2019-2020 Collage of Education and Therapy in Poznań, framhaldsnám í barnasjúkraþjálfun
2018-2020 Opole University of Technology, MSc-gráða í sjúkraþjálfun
2015-2018 Opole University of Technology, BSc-gráða í sjúkraþjálfun
2010-2014 Menntaskólinn á Akureyri, stúdentspróf

Starfsferill
2022- núv. Táp sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2020-núv. Landspítalinn við hringbraut, sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotns, vatnsleikfimi með áherslu á grindarbotn í Grensáslaug

Starfssvið:
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála
Sjúkraþjálfun vegna þvag- og hægðavandamála
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu

Endurmenntun:
2024 Þvagfæra-, kvensjúkdóma- og endaþarmssjúkraþjálfun hjá börnum, Leiðbeinandi: Aleksandra Chomińska sjúkraþjálfari
2024 Pediatrics Level 1 – Treatment of Bowel and Bladder Disorders, LeiðbeinandI: Dawn Sandalcidi, sjúkraþjálfari
2023 Fascia Integration Therapy, Level I, LeiðbeinandI: Ernst van der Wijk sjúkraþjálfari
2023 Pelvic Floor level 2A, New York, Leiðbeinandi: Nari Clemons, sjúkraþjálfari
2022 Bowel Pathology and Function, Leiðbeinandi: Lila Abbate, sjúkraþjálfari
2022 Breathing and the Diaphragm: Orthopedic and Pelvic Therapists, Leiðbeineindur: Aparna Rajagopal og Leeann Taptich, sjúkraþjálfarar
2022 Yoga for Pelvic Pain, Leiðbeindandi: Dustienne Miller, sjúkraþjálfari
2020 Námskeið um kvensjúkdóma- og fæðingarsjúkraþjálfun, Leiðbeinandi: Dr. Abdallahi N’Dongo
2020 Námskeið um líkamlega hreyfingu kvenna eftir fæðingu, Leiðbeinandi: Joanna Kmieć-Nowakowska, sjúkraþjálfari
2020 Námskeið um kinesio taping á meðgöngu, Leiðbeinandi: Joanna Kmieć-Nowakowska, sjúkraþjálfari
2020 Námskeið um líkamlega hreyfingu á meðgöngu, Leiðbeinandi: Joanna Kmieć-Nowakowska, sjúkraþjálfari
2020, Námskeið um kinesio taping KT1 & KT 2, Leiðbeinandi: Jacek Sasinowski, sjúkraþjálfari
2019-2020 Önnur námskeið á sviði barnasjúkraþjálfun og slökunarmeðferð

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.