TÁP Sjúkraþjálfun

lárus jón björnsson

Menntun
2022-2023 – Endurmenntun Háskóla Íslands, MSc diploma í jákvæðri sálfræði
2011-2015 – Háskóli Íslands, BSc -gráða í sjúkraþjálfun
2006-2010 – Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdentspróf

Starfssvið
Neðanbeltis karlaheilsa – verkir á grindarbotnssvæðinu, þvag- og hægðarvandamál
og kynlífstengd vandamál (t.d risvandi og Peyronie´s).

Endurmenntun
Fjöldi námskeiða á sviði almennrar sjúkraþjálfunar en einnig sérhæfð námskeið á
sviði neðanbeltis karlaheilsu.

Starfsferill
2023-núv. – TÁP sjúkraþjálfun
2020-2023 – Sjúkraþjálfari á Patreksfirði og nærsveitum
2015-2020 – TÁP sjúkraþjálfun
2015-2016 – Sjúkraþjálfari á LSH Hringbraut
2013-2018 – Sjúkraþjálfari fjölda íþróttaliða af báðum kynjum í handbolta og fótbolta

 

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.