Lárus Jón Björnsson

Lárus Jón BjörnssonLárus Jón Björnsson

 

Menntun:
2015 BSc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands

Rannsóknarverkefni:
Orsakatengsl kjálkakvilla og höfuðverkja. Kerfisbundin samantekt.

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Íþróttasjúkraþjálfun
Öldrunarsjúkraþjálfun
Taugasjúkraþjálfun
Hjartaendurhæfing
Jafnvægisþjálfun
Þjálfun hreyfihamlaðra og einhverfra
Heimasjúkraþjálfun

Starfsferill:
2015- TÁP sjúkraþjálfun
2015- Sjúkraþjálfari á Landspítalanum
2013- Sjúkraþjálfari meistaraflokks Hauka í knattspyrnu kvenna.
2013-2014 Sjúkraþjálfari meistaraflokks Víkings í handbolta karla.
2008-2014 Hin ýmsu störf með einstaklingum með einhverfu og hreyfihamlanir

Klínískt nám:
Klínískt tímabil 1: Reykjalundur, verkja- og stoðkerfissvið
Klínískt tímabil 2: Hrafnista Reykjavík
Klínískt tímabil 3: Landspítali Hringbraut, hjarta- og lungnaskurðdeild
Klínískt tímabil 4: Grensás

Endurmenntun:
2012 Námskeið um notkun kinesioteips