TÁP Sjúkraþjálfun

lárus jón björnsson

Menntun:
2015 BSc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands

Rannsóknarverkefni:
Orsakatengsl kjálkakvilla og höfuðverkja. Kerfisbundin samantekt.

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Íþróttasjúkraþjálfun
Öldrunarsjúkraþjálfun
Taugasjúkraþjálfun
Hjartaendurhæfing
Jafnvægisþjálfun
Þjálfun hreyfihamlaðra og einhverfra
Heimasjúkraþjálfun

Starfsferill:
2015- TÁP sjúkraþjálfun
2015- Sjúkraþjálfari á Landspítalanum
2013- Sjúkraþjálfari meistaraflokks Hauka í knattspyrnu kvenna.
2013-2014 Sjúkraþjálfari meistaraflokks Víkings í handbolta karla.
2008-2014 Hin ýmsu störf með einstaklingum með einhverfu og hreyfihamlanir

Klínískt nám:
Klínískt tímabil 1: Reykjalundur, verkja- og stoðkerfissvið
Klínískt tímabil 2: Hrafnista Reykjavík
Klínískt tímabil 3: Landspítali Hringbraut, hjarta- og lungnaskurðdeild
Klínískt tímabil 4: Grensás

Endurmenntun:
2012 Námskeið um notkun kinesioteips

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum: