ÞORGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR
Menntun:
2020 Doktorsgráða í líf- og læknavísindum frá Læknadeild Háskóla Íslands
2011 Sérfræðingur í meðgöngu-og fæðingarsjúkraþjálfun frá Velferðarráðuneyti.
2009 MSc gráða í líf-og læknavísindum frá læknadeild Háskóla Íslands.
1985 BSc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands.
Starfssvið:
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála og þvagleka kvenna og karla.
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu.
Nálastungur.
Öldrun.
Almenn sjúkraþjálfun.
Starfsferill:
Frá 1998 stofnandi og einn eiganda Táps sjúkraþjálfunar.
Frá 1999 Stundakennari við Námsbraut í sjúkraþjálfun við Læknadeild HÍ á sviði grindarbotns-og þvagleka.
Leiðbeinandi í lokaverkefnum nema í sjúkraþjálfun, bæði BSc og MSc námi og einnig í MSc í íþróttafræðum.
Frá 1999 Hóptímar (sérhæfð leikfimi og fyrirlestrar) í Tápi fyrir fólk með
áreynsluþvagleka og grindarbotnsvandamál.
Einnig starfað á Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, Endurhæfingarstöð Kolbrúnar og Sjúkraþjálfun Kópavogs.
Endurmenntun:
Fjölbreytileg námskeið Fjölbreytileg námskeið innan sjúkraþjálfunar og heilbrigðisgeirans, þ.a.m. um skoðun og greiningu hryggjarvandamála og annarra stoðkerfisvandamála, notkunar rafmagns í sjúkraþjálfun, nálastungumeðferð, taugalífeðlisfræði. Fjölmörg námskeið um grindarbotnsvandamál og þvagleka.
Annað:
Birtar greinar í ritrýndum alþjóðlegum fagtímaritum.
Hefur skrifað greinar og haldið fyrirlestra og kennt á námskeiðum fyrir almenning og heilbrigðisstéttir um þvagleka og grindarbotn.
Einnig ýmis framlög á vísindaráðstefnum innanlands og erlendis um málefni tengd kven- og karlheilsu.
Hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Félag sjúkraþjálfara (FS).
