TÁP Sjúkraþjálfun

ÞORGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Menntun:


2020 Doktorsgráða í líf- og læknavísindum frá Læknadeild Háskóla Íslands

2011 Sérfræðingur í meðgöngu-og fæðingarsjúkraþjálfun frá Velferðarráðuneyti.
2009 MSc gráða í líf-og læknavísindum frá læknadeild Háskóla Íslands.
1985 BSc gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands.

Starfssvið:
Sjúkraþjálfun vegna grindarbotnsvandamála og þvagleka kvenna og karla.
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu.
Nálastungur.
Öldrun.
Almenn sjúkraþjálfun.

Starfsferill:

Frá 1998 stofnandi og einn eiganda Táps sjúkraþjálfunar.
Frá 1999 Stundakennari við Námsbraut í sjúkraþjálfun við Læknadeild HÍ á sviði grindarbotns-og þvagleka.

Leiðbeinandi í lokaverkefnum nema í sjúkraþjálfun, bæði BSc og MSc námi og einnig í MSc í íþróttafræðum.
Frá 1999 Hóptímar (sérhæfð leikfimi og fyrirlestrar) í Tápi fyrir fólk með
áreynsluþvagleka og grindarbotnsvandamál.
Einnig starfað  á Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, Endurhæfingarstöð Kolbrúnar og Sjúkraþjálfun Kópavogs.

Endurmenntun:
Fjölbreytileg námskeið Fjölbreytileg námskeið innan sjúkraþjálfunar og heilbrigðisgeirans, þ.a.m. um skoðun og greiningu hryggjarvandamála og annarra stoðkerfisvandamála, notkunar rafmagns í sjúkraþjálfun, nálastungumeðferð, taugalífeðlisfræði. Fjölmörg námskeið um grindarbotnsvandamál og þvagleka.

Annað:

Birtar greinar í ritrýndum alþjóðlegum fagtímaritum.
Hefur skrifað greinar og haldið fyrirlestra og kennt á námskeiðum fyrir almenning og heilbrigðisstéttir um þvagleka og grindarbotn.
Einnig ýmis framlög á vísindaráðstefnum innanlands og erlendis um málefni tengd kven- og karlheilsu.

Hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Félag sjúkraþjálfara (FS).

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum: