Tómas Gunnar Tómasson
Menntun:
2012 – 2016 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun.
2006 – 2010 Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf.
Starfssvið:
Endurhæfing eftir Heilahristing
Skjólstæðingar með POTS og Dysautonomia
Háls- (e. Cervicogenic) og Spennutengdir (e. Tension type) Höfuðverkir
Almenn Stoðkerfissjúkraþjálfun (bak, mjaðmir, hné, axlargrind, tennis- og golfolnbogi
o.fl.)
Endurmenntun:
2023 Mulligan Upper Quarter. Leiðbeinandi: Johan Alvemalm
2023 Mulligan Lower Quarter. Leiðbeinandi: Johan Alvemalm
2023 Physical Treatment of Headache. Leiðbeinandi: Toby Hall
2023 The Adult Hip Patient. Leiðbeinandi: Benoy Mathew
2023 DN-1:Dry Needling for Craniofacial, Cervicothoracic and UE Conditions: An
Evidence-Based Approach. Leiðbeinandi: James Dunning
2023 DN-2: Dry Needling for Lumbopelvic & Lower Extremity Conditions: An
Evidence-Based Approach. Leiðbeinandi: James Dunning
2022 Fascia Integration Therapy Level 1. Leiðbeinandi: Ernst Van Der Wijk
2022 Motor Control Training for Low Back and Pelvic Pain. Leiðbeinandi: Paul Hodges
2022 Integrating Biomechanical Knowledge in Knee Rehabilitation Process.
Leiðbeinandi: Lee Herrington
2022 Top 20 Dry Needling Course. Leiðbeinandi: Johnson McEvoy
2021 Open and Closed Kinetic Chain Exercise in Early-Stage and Middle Stage Knee
Rehabilitation. Leiðbeinandi: Nicholas Clark
2021 Proprioception and Neuromuscular Control in Knee Functional Joint Stability.
Leiðbeinandi: Nicholas Clark
2019 Sporting Hip and Groin. Leiðbeinandi: James Moore
2019 Concussion: Advances in Identification and Management. Leiðbeinandi: Susan
Whitney
2018 Multi Joint Synergies in Alignment and Co-Ordination. Leiðbeinandi: Mark
Comerford
2018: Functional Range Conditioning. Leiðbeinandi: Andreo Spina
2018: Functional Range Release: Leiðbeinandi: John Saratsiotis
2018: Top 20 Dry Needling Course. Leiðbeinandi: Christine Stebler Fischer
2017 Dynamic Taping – Level One. Leiðbeinandi: Valgeir Viðarsson
Starfsferill:
2023 – núv. Táp Sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2016 – 2023 Sjúkraþjálfarinn, sjúkraþjálfari
Annað:
Ég legg mikið upp úr að finna lausnir sem henta mínum skjólstæðingum og mæta þeim
þar sem þeir eru staddir. Ég sit í Fræðslunefnd Félags Sjúkraþjálfara og sinni
endurmenntun á hverju ári. Ég nýti margvísleg meðferðarform í endurhæfingu: fræðslu,
æfingameðferð, nálastungur, raförvun, manual therapy o.fl.
Rannsóknarverkefni BSc – Íslensk þýðing og áreiðanleikaprófun á SCAT3
höfuðáverkamælitækinu