TÁP Sjúkraþjálfun

Tómas Gunnar Tómasson

Menntun:
2012 – 2016 Háskóli Íslands, BSc-gráða í sjúkraþjálfun.

2006 – 2010 Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf.

Starfssvið:
Endurhæfing eftir Heilahristing
Skjólstæðingar með POTS og Dysautonomia
Háls- (e. Cervicogenic) og Spennutengdir (e. Tension type) Höfuðverkir
Almenn Stoðkerfissjúkraþjálfun (bak, mjaðmir, hné, axlargrind, tennis- og golfolnbogi
o.fl.)

Endurmenntun:
2023 Mulligan Upper Quarter. Leiðbeinandi: Johan Alvemalm
2023 Mulligan Lower Quarter. Leiðbeinandi: Johan Alvemalm
2023 Physical Treatment of Headache. Leiðbeinandi: Toby Hall
2023 The Adult Hip Patient. Leiðbeinandi: Benoy Mathew
2023 DN-1:Dry Needling for Craniofacial, Cervicothoracic and UE Conditions: An
Evidence-Based Approach. Leiðbeinandi: James Dunning
2023 DN-2: Dry Needling for Lumbopelvic & Lower Extremity Conditions: An
Evidence-Based Approach. Leiðbeinandi: James Dunning

2022 Fascia Integration Therapy Level 1. Leiðbeinandi: Ernst Van Der Wijk
2022 Motor Control Training for Low Back and Pelvic Pain. Leiðbeinandi: Paul Hodges
2022 Integrating Biomechanical Knowledge in Knee Rehabilitation Process.
Leiðbeinandi: Lee Herrington
2022 Top 20 Dry Needling Course. Leiðbeinandi: Johnson McEvoy
2021 Open and Closed Kinetic Chain Exercise in Early-Stage and Middle Stage Knee
Rehabilitation. Leiðbeinandi: Nicholas Clark
2021 Proprioception and Neuromuscular Control in Knee Functional Joint Stability.
Leiðbeinandi: Nicholas Clark
2019 Sporting Hip and Groin. Leiðbeinandi: James Moore
2019 Concussion: Advances in Identification and Management. Leiðbeinandi: Susan
Whitney
2018 Multi Joint Synergies in Alignment and Co-Ordination. Leiðbeinandi: Mark
Comerford
2018: Functional Range Conditioning. Leiðbeinandi: Andreo Spina
2018: Functional Range Release: Leiðbeinandi: John Saratsiotis
2018: Top 20 Dry Needling Course. Leiðbeinandi: Christine Stebler Fischer
2017 Dynamic Taping – Level One. Leiðbeinandi: Valgeir Viðarsson

Starfsferill:
2023 – núv. Táp Sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfari
2016 – 2023 Sjúkraþjálfarinn, sjúkraþjálfari

Annað:
Ég legg mikið upp úr að finna lausnir sem henta mínum skjólstæðingum og mæta þeim
þar sem þeir eru staddir. Ég sit í Fræðslunefnd Félags Sjúkraþjálfara og sinni
endurmenntun á hverju ári. Ég nýti margvísleg meðferðarform í endurhæfingu: fræðslu,
æfingameðferð, nálastungur, raförvun, manual therapy o.fl.
Rannsóknarverkefni BSc – Íslensk þýðing og áreiðanleikaprófun á SCAT3
höfuðáverkamælitækinu

Tómas Gunnar Tómasson

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum:

 

 

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.