TÁP Sjúkraþjálfun

unnur sandholt

Menntun:
B.S. gráða í sjúkraþjálfun frá H.Í. 1993.

Starfssvið:
Almenn sjúkraþjálfun
Fascia intergration therapy. Meðferð þar sem unnið er að því að örva, styrkja og losa um bandvefskerfi líkamans í langvarandi verkjavandamálum.
Sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu

Starfsferill:
1998 og til dagsins í dag stofnandi og einn eiganda Táps sjúkraþjálfunar
1993-1998 Sjúkraþjálfun Kópavogs
Endurmenntun:
Ýmis námskeið sem snerta fagið.

Félagsstörf:
Vinna við bækling um grindarlos á meðgöngu og eftir fæðingu, með faghópi sjúkraþjálfara sem vinna að bættu heilsufari kvenna í tengslum við meðgöngu og fæðingu.
Umsjón og skipulagning á Kynningardegi sjúkraþjálfunar árið 1998.

hafa samband

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir getur þú fyllt út formið hér til hægri og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

afboða tíma

Mikilvægt er að viðskiptavinir afbóki tíma með góðum fyrirvara sjái þeir sér ekki fært að mæta eða forfallist. Að öðrum kosti áskiljum við okkur rétt til að innheimta forfallagjald. Hægt er að afboða með eftirfarandi leiðum: